Kosningavaka í Miðgarði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.06.2012
kl. 08.59
Hannes og Charlotte bjóða til kosningavöku á efri hæð í Miðgarði nk. laugardag. Kosningavakan byrjar um kl. 18 og verður fram eftir kvöldi.
Barinn verður opinn og þar hægt að kaupa sér hressingu að eigin vali.
„Vonumst til að sjá sem flesta!,“ segir Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi.