Margar glæsilegar sýningar
Yfirlitssýning kynbótahrossa fór fram á Sauðárkróki á föstudaginn var. Hver glæsisýningin rak aðra og á heimasíðu Hólaskóla er m.a. sagt frá því að Þórarinn Eymundsson hafi sýnt þrjú hæst dæmdu hrossin á sýningunni.
Umrædd hross eru Narri frá Vestri-Leirárgörðum, sem fékk 8,84 fyrir hæfileika og 8,69 í aðaleinkunn, Þórálfur frá Prestsbæ sem fékk 8,5 fyrir hæfileika og 8,56 í aðaleinkunn og Brigða frá Brautarholti sem fékk 8,77 fyrir hæfileika og 8,53 í aðaleinkunn. Þá átti Bjarni Jónasson góðar sýningar.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í veðurblíðunni skömmu eftir hádegi á föstudaginn.
Hér á eftir er yfirlit yfir hæst dæmdu hrossin í hverjum flokki, sem Steinunn Anna Halldórsdóttir hjá RML sendi Feyki.
Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2006135469 Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,84
Aðaleinkunn: 8,69 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
Knapi Þórarinn Eymundsson
IS2007157591 Knár frá Ytra-Vallholti
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 = 8,16
Hæfileikar: 9,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 = 8,65
Aðaleinkunn: 8,46 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Knapi Bjarni Jónasson
IS2007156419 Hausti frá Kagaðarhóli
Litur: 0700 Grár/mósóttur einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,0 - 8,0 - 9,0 - 7,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,52
Aðaleinkunn: 8,43 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Knapi Þórarinn Eymundsson
Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra
IS2008165279 Milljarður frá Barká
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 8,5 - 6,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,37 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
Knapi Þórarinn Eymundsson
IS2008165678 Bruni frá Akureyri
Litur: 1201 Rauður/ljós- einlitt glófext
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 9,0 = 7,74
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 8,09
Aðaleinkunn: 7,95 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Knapi Skapti Steinbjörnsson
IS2008165057 Nói frá Hrafnsstöðum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,86
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 = 7,91
Aðaleinkunn: 7,89 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Knapi Hörður Óli Sæmundarson
Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra
IS2009101167 Þórálfur frá Prestsbæ
Litur: 5200 Moldóttur/ljós- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 = 8,63
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,50
Aðaleinkunn: 8,56 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
Knapi Þórarinn Eymundsson
IS2009166020 Maríus frá Húsavík
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 7,91
Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,18 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 9,0
Knapi Þórarinn Eymundsson
IS2009156955 Styrmir frá Skagaströnd
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,82
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,16 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Knapi Þórarinn Eymundsson
Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra
IS2010157686 Snillingur frá Íbishóli
Litur: 5500 Moldóttur/gul-/m- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 8,00
Aðaleinkunn: 8,01 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Knapi Elisabet Jansen
IS2010165075 Prins frá Dalvík
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,31
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 6,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 = 7,59
Aðaleinkunn: 7,88 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0
Knapi Gísli Gíslason
IS2010164498 Kjarkur frá Efri-Rauðalæk
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 7,79
Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,85
Aðaleinkunn: 7,83 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Knapi Baldvin Ari Guðlaugsson
Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri
IS2007237638 Brigða frá Brautarholti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 7,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,77
Aðaleinkunn: 8,53 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Knapi Þórarinn Eymundsson
IS2007267171 Sóllilja frá Sauðanesi
Litur: 8600 Vindóttur/mó einlitt
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 7,0 - 7,0 - 9,0 - 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,68
Aðaleinkunn: 8,53 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Knapi Bjarni Jónasson
IS2004257590 Gáta frá Ytra-Vallholti
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,65
Aðaleinkunn: 8,38 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Knapi Bjarni Jónasson
IS2003235472 Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 6,0 = 7,72
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,5 = 8,64
Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Knapi Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir
Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra
IS2008201166 Þota frá Prestsbæ
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 9,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,34 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Knapi Þórarinn Eymundsson
IS2008257800 Hetja frá Varmalæk
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,89
Hæfileikar: 9,0 - 9,5 - 6,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,37
Aðaleinkunn: 8,18 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Knapi Líney María Hjálmarsdóttir
IS2008257004 Fold frá Sauðárkróki
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 = 7,96
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,13
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Knapi Bjarni Jónasson
IS2008258142 Hnokkadís frá Mannskaðahóli
Litur: 2560 Brúnn/milli- leistar(eingöngu)
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 8,29
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 7,91
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
Knapi Barbara Wenzl
Einstaklingssýndar hryssur 5 vetra
IS2009258591 Kjalvör frá Kálfsstöðum
Litur: 1240 Rauður/ljós- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 6,0 = 8,07
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,13 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Knapi Barbara Wenzl
IS2009258300 Völva frá Hólum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 7,0 = 8,16
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,00
Aðaleinkunn: 8,07 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Knapi Sigvaldi Lárus Guðmundsson
IS2009257591 Kátína frá Ytra-Vallholti
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 - 7,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,06
Aðaleinkunn: 8,04 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Knapi Bjarni Jónasson
Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra
IS2010255109 Vík frá Lækjamóti
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 6,0 = 7,75
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 = 8,19
Aðaleinkunn: 8,02 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Knapi Ísólfur Líndal Þórisson
IS2010201167 Þórdís frá Prestsbæ
Litur: 4550 Leirljós/milli- blesótt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,89
Aðaleinkunn: 7,93 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Knapi Þórarinn Eymundsson