Mette sigursæl á WR Hólamóti UMSS og Skagfirðings

Mette Mannseth og Hannibal frá Þúfum hlutu hvorki meira né minna en 7,90 í fjórgang og sigruðu. Mynd: Freydís Þóra Bergsdóttir
Mette Mannseth og Hannibal frá Þúfum hlutu hvorki meira né minna en 7,90 í fjórgang og sigruðu. Mynd: Freydís Þóra Bergsdóttir

WR Hólamót UMSS og Skagfirðings fór fram síðastliðna helgi á Hólum í Hjaltadal. Mótið var vel sótt og sáust flottar sýningar og einkunnir.

Öðrum framar í meistaraflokki stóð Mette Mannseth en hún sigraði í öllum hringvallagreinum og 100 metra flugskeið þar að auki.

Mótið var fyrsta utanhús mótið hér fyrir norðan og gefur góðan tón fyrir komandi keppnissumar.

A-úrslit mótsins fóru eftirfarandi og allar niðurstöður má nálgast hér.

Meistaraflokkur

Niðurstöður í Tölti T1 – Meistaraflokki (A-úrslit)

1 Mette Mannseth / Staka frá Hólum 7,83
2 Þórarinn Eymundsson / Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,72
3 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Flaumur frá Fákshólum 7,61
4 Magnús Bragi Magnússon / Óskadís frá Steinnesi 7,56
5 Vignir Sigurðsson / Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 7,39
6 Elvar Einarsson / Muni frá Syðra-Skörðugili 7,17

Niðurstöður í F1 Meistaraflokki A-úrslit
1 Mette Mannseth / Kalsi frá Þúfum 7,50
2 Þórarinn Eymundsson / Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,50
3 Bjarni Jónasson / Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,26
4 Guðmar Freyr Magnússon / Snillingur frá Íbishóli 7,10
5 Finnbogi Bjarnason / Einir frá Enni 7,05
6 Magnús Bragi Magnússon / Rosi frá Berglandi I 6,62

Niðurstöður í tölti T2 Meistaraflokki A-úrslit
1 Mette Mannseth / Blundur frá Þúfum 7,75
2 Sigrún Rós Helgadóttir / Fannar frá Hafsteinsstöðum 7,50
3 Klara Sveinbjörnsdóttir / Vorbrá frá Efra-Langholti 6,42
4 Atli Freyr Maríönnuson / Tangó frá Gljúfurárholti 5,96
5 Guðmar Freyr Magnússon / Hljómur frá Nautabúi 0,00


Fjórgangur V1 Meistaraflokkur A-úrslit
1 Mette Mannseth / Hannibal frá Þúfum 7,90
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Flaumur frá Fákshólum 7,53
3 Lea Christine Busch / Kaktus frá Þúfum 7,37
4 Þórarinn Eymundsson / Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 7,27
5 Hörður Óli Sæmundarson / Eldur frá Bjarghúsum 7,23
6 Vignir Sigurðsson / Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 6,90
7 Barbara Wenzl / Spenna frá Bæ 6,83

Ungmennaflokkur

A-úrslit Tölt T1 Ungmennaflokkur

1 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ösp frá Narfastöðum 7,06
2 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 6,39
3 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Gletta frá Hryggstekk 6,33
4 Björg Ingólfsdóttir / Brá frá Hildingsbergi 6,22

Úrslit í Slaktaumatölti T2 ungmennaflokki

1 Björg Ingólfsdóttir / Korgur frá Garði 6,88
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Hnjúkur frá Saurbæ 6,71
3 Ólöf Bára Birgisdóttir / Gnýfari frá Ríp 6,38
4 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Hátíð frá Garðsá 6,25


A-úrslit í fjórgangi V1 Ungmennaflokki
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Hnjúkur frá Saurbæ 7,00
2-3 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Bára frá Gásum 6,77
2-3 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ösp frá Narfastöðum 6,77
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 6,33
5 Ólöf Bára Birgisdóttir / Nótt frá Ríp 5,80

Niðurstöður A-úrslit fimmgangur F1 ungmenna
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Djarfur frá Flatatungu 6,69
2 Freydís Þóra Bergsdóttir / Burkni frá Narfastöðum 6,26
3 Anna Carina F. Rautenbach / Síríus frá Tunguhálsi II 6,12
4 Björg Ingólfsdóttir / Korgur frá Garði 5,69

2. Flokkur

Niðurstöður í Tölti T7 2.flokki A-úrslit
1 Þóranna Másdóttir / Dalmar frá Dalbæ 6,33
2 Guðrún Hanna Kristjánsdóttir / Snilld frá Hlíð 6,25
3 Fjóla Viktorsdóttir / Prins frá Syðra-Skörðugili 6,08
4 María Björk Jónsdóttir / Magnea frá Gásum 5,75
5 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Stika frá Skálakoti 5,67
6 Pétur Ingi Grétarsson / Gjafar frá Hóli 5,50

Niðurstöður V5 2.flokkur A-úrslit
1 Guðrún Hanna Kristjánsdóttir / Snilld frá Hlíð 6,50
2 Þóranna Másdóttir / Dalmar frá Dalbæ 6,12
3 Tinna Rut Jónsdóttir / Örk frá Akranesi 5,88
4 Pétur Ingi Grétarsson / Gjafar frá Hóli 5,38

Niðurstöður í A-úrslitum F2 2.flokki
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 6,14
2 Annika Rut Arnarsdóttir / Hraunar frá Herríðarhóli 6,02
3 Aldís Ösp Sigurjónsd. / Rösk frá Akureyri 5,43
4 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Stika frá Skálakoti 4,81
5 Ingunn Norstad / Sólrósin frá Íbishóli 4,71

Unglingaflokkur

A-úrslit í slaktaumatölti T2 unglingaflokki
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Vildís frá Múla 6,75
2 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 6,08
3 Áslaug Lóa Stefánsdóttir / Óskhyggja frá Íbishóli 5,75

Niðurstöður í A-úrslitum V1 unglingaflokkur
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Jökull frá Rauðalæk 6,60
2 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir / Ronja frá Ríp 3 6,10
3 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir / Straumur frá Víðinesi 1 6,07
4 Áslaug Lóa Stefánsdóttir / Jósteinn frá Íbishóli 5,70

Niðurstöður í F1 Unglingaflokki A-úrslit
1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Ljúfur frá Lækjamóti II 6,45

Barnaflokkur

A-úslit í V2 Barnaflokki
1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,80
2. Arnór Darri Kristinsson / Þröstur frá Dæli 6,30
3. Greta Berglind Jakobsdóttir / Perla frá Garðakoti 5,03

Upplýsingar fengnar af vef Eiðfaxa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir