Mfl. karla mætir Dalvík/Reyni á Hofsósvelli annaðkvöld
Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætir liði Dalvíkur/Reynis í Borgunarbikarkeppni karla á morgun, miðvikudaginn 14. maí á Hofsósvelli. Leikurinn hefst kl.19:15
Leikurinn átti að fara fram á KA-vellinum en hefur verið færður á Hofsósvöll. Nú er um að gerea að fjölmenna á Hofsós og styðja strákana okkar áfram. Áfram Tindastóll!