Myndband frá Króksmótinu 2010
Útbúið hefur verið myndband sem sýnir vel stemmninguna sem ríkti á Króksmótinu allt frá setningu til verðlaunaafhendingar. Myndibandið er rúmlega 8 mínútna langt og hefur að geyma mörg skemmtileg atvik frá liðinni helgi.
Hægt er að nálgast myndbandi HÉR
Það var Ingvi Hrannar Ómarsson sem tók upp og klippti þetta saman.
/Tindastóll.is