Norðanáttir í kortum fram yfir helgi

 

Spáin gerir ráð fyrir hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Sums staðar þokuloft við ströndina, en hætt við síðdegisskúrum í innsveitum í dag.  Áfram hægur vindur á morgun og bjart með köflum. Hiti 7 til 15 stig.

Svipað veður verður næstu daga og ekki gert ráð fyrir að áttin fari að snúa sér fyrr en á mánudag.

Fleiri fréttir