Sögusetur í gamla hestshúið á Hólum

Skúli Skúlason, rektor Háskólans á Hólum,hefur sótt um leyfi til þess að breyta notkun á hluta "gamla hesthússins" á Hólum
 Breytingin felst í því að norðurhluti hússins, þar sem nú er geymsla á neðri hæð og aðstaða húsvarðar á efri hæð, verður tekinn undir starfsemi Söguseturs íslenska hestsins. Var erindu Skúla samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd.

Fleiri fréttir