Sveitarfélagið tekur 200.000.000 kr lán vegna leikskóla
Á síðasta fundi byggðaráðs svf. Skagafjarðaar var lagður fram lánssamningur upp á 200.000.000 kr. á milli Lánasjóðs sveitarfélaga og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Þessi lánsfjárhæð er hluti af samþykktri fjárhagsáætlun ársins 2010.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundinum að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 200.000.000 kr. til 14 ára, í samræmi við skilmála lánveitingarinnar sem lágu fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins.
Lánið er tekið til byggingar leikskólans Ársala,