Þóranna Ósk stökk jafnaði héraðsmet telpna og meyja í hástökki
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir jafnaði 23 ára gamalt héraðsmet Sigurlaugar Gunnarsdóttur í hástökki á Fimmtarþraut UMSS, sem fram fór á Sauðárkróksvelli í frábæru veðri föstudaginn 18. júní.
Hástökk var aukakeppnisgrein á mótinu en Þóranna stökk 160 cm.