UMSS sigraði í Þristinum

þristurinn umss usah usvhSkagfirðingar fóru sigurför til Blönduóss á miðvikudagskvöldið síðasta er keppni fór fram í Þristinum, frjálsíþróttamóti milli Húnvetninga og Skagfirðinga 14 ára og yngri.

Úrslit í stigakeppni héraðssambandanna urðu þau, að lið UMSS sigraði, hlaut 215 stig, USAH varð í 2. sæti með 193,5 stig og USVH í 3. sæti með 114,5 stig.

Fleiri fréttir