Vinabæjamót í Skagafirði 2011

Sveitarfélagið Skagafjörður  hefur boðið vinabæjum sínum, Espoo, Kongsberg, Kristianstad, Köge til vinabæjamóts árið 2011.

 Byggðarráð samþykkti á fundi sínum í gær mótið verði haldið dagana 15. og 16. júní 2011 og var  sviðsstjóra markaðs- og þróunarsviðs falið að sjá um undirbúning þess.

Fleiri fréttir