Vinna að kynningarmyndbandi fyrir Skagafjörð

Árni Gunnarsson og Stefán Friðrik Friðriksson frá Skottu kvikmyndafjélagi komu til fundar við atvinnumálanefnd Skagafjarðar á dögunum þar sem þeir kynntu vinnu sína við gerð kynningarkvikmynda fyrir Skagafjörð.

Nefndin lýsti yfir áhuga á auknu samstarfi um verkefnið og var sviðsstjórafalið að vinna áfram með málið.

Fleiri fréttir