Dagur Guðmundar góða
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
09.03.2015
kl. 11.08
Dagur Guðmundar góða verður haldinn hátíðlegur í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal laugardaginn 14. mars kl. 16:00. Gunnvör Sigríður Karlsdóttir flytur erindið: „Horskur bjargi oss Hólabiskup!“, um Guðmund biskup Arason hinn ...
Meira
