Skagafjörður

Fagna því að hundrað ár eru liðin síðan konur hlutu kosningarétt

Á sunnudaginn kemur, þann 1. febrúar, ætlar Samband skagfirskra kvenna að standa fyrir Afmælisfagnaði í Miðgarði í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarétt. Á dagskránni er...
Meira

„Ekki hundi út sigandi“

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð kom vegfarendum á Öxnadalsheiði til aðstoðar í óveðrinu gærkvöldi. Það var ekki hundi út sigandi samkvæmt facebook-síðu flugbjörgunarsveitarinnar og var fólk hvatt til að halda sig heima vi...
Meira

Brúsastaðir afurðahæsta kúabú landsins

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins birti sl. föstudag ársuppgjör afurðaskýrslna nautgriparæktarinnar fyrir árið 2014. Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhaldsins í mjólkurframleiðslunni 2014 var búið Brúsastaðir í Vatnsdal með m...
Meira

Pálmi Geir til liðs við ÍR

Króksarinn Pálmi Geir Jónsson, fyrrum leikmaður mfl. Tindastóls í körfu, hefur samið við ÍR til loka næstu leiktíðar. Pálmi Geir hefur leikið með Breiðabliki í 1. deild karla undanfarin tvö ár. Karfan.is greinir frá þessu. ...
Meira

Þæfingsfærð á Þverárfjalli og þungfært frá Ketilás í Siglufjörð

Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og éljagangur. Þæfingsfærð er á Þverárfjalli. Þungfært er frá Ketilás í Siglufjörð. Búið er að opna vegin um Holtavörðuheiði, eins og fram kom í frétt á v...
Meira

Lokanir vegna kolvitlauss veðurs

Lokað er um Öxnadalsheiði, Þverárfjall, Vatnsskarð og Holtavörðuheiði vegna hálku og óveðurs. Ekki er gert er ráð fyrir að lægi að gagni og rofi til á Holtavörðuheiði fyrr en upp úr kl. 19 til 21 í kvöld, samkvæmt vef Vega...
Meira

Varað við stormi á morgun

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er breytileg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Gengur í suðaustan 10-18 í kvöld með snjókomu, en síðar slyddu og hiti rétt yfir frostmarki. Veðurstofan varar við stormi eða jaf...
Meira

Halldór Broddi kallaður á æfingar fylkisliðs Rogalands

Sauðkrækingurinn knái, Halldór Broddi Þorsteinsson hefur í vetur æft með 3. flokki norska fótboltaliðsins Sandnes ULF og spilað nokkra leiki með liðinu í landshlutadeild vestur Noregs. Hann hefur sýnt að hann kann ýmislegt fyrir...
Meira

Þrír jaxlar og Lilja Pálma keppa undir merkjum Hofstorfunar / 66° norður

Meistaradeild Norðurlands kynnir annað lið vetrarins til leiks, Hofstorfan / 66° norður, en mótaröðin hefst 11. febrúar nk. Liðstjóri er sauðfjárbóndinn og skeiðkóngurinn Elvar Einarsson. Með honum í liði eru Bjarni Jónasson, L...
Meira

Kátt í Síkinu þegar Stólarnir sigruðu KR – FeykirTV

Það var mögnuð stemning í Síkinu, íþróttahúsinu á Sauðárkróki, í gærkvöldi þegar Tindastóll tók á móti KR og varð fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur. Jafnt var á milli liðanna þegar aðeins v...
Meira