Jólalag dagsins – Komdu heim um jólin - Jólagestir Björgvins
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
10.12.2017
kl. 09.39
Þar sem einungis eru 14 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Jólagestir Björgvins tóku saman lagið „Komdu heim um jólin“ á tónleikum þeirra í Höllinni 2016.
Fleiri fréttir
-
Upplifðu leikhúslistina með leiklestri á Sögu úr dýragarðinum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 02.12.2024 kl. 14.20 gunnhildur@feykir.isÍ Stúdíó Handbendi næstkomandi föstudag 6. desember kl. 20:00 verður hægt að upplifa leikhúslistina og njóta leiklestrar á Sögu úr dýragarðinum eftir Edward Albee, í frábærri þýðingu Thors Vilhjálmssonar. Þetta nútíma klassíska verk er stutt, meinfyndið og áleitið og skilur mikið eftir sig. Leiklesið með tilþrifum af Arnari Hrólfssyni og Víkingi Leon Þórðarsyni með dyggri aðstoð Emelíu Írisar Benediktsdóttur, undir stjórn Sigurðar Líndal.Meira -
Jólahlaðborð Rótarýklúbbs Sauðárkróks
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 02.12.2024 kl. 11.40 gunnhildur@feykir.isRótarýklúbbur Sauðárkróks hefur undanfarin 12 ár haldið glæsilegt óleypis jólahlaðborð fyrir fjölskyldur í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.Meira -
Kiwanisfélagar standa ljósavaktina í Sauðárkrókskirkjugarði
Feykir kíkti við hjá þeim Kiwanis-félögum sem stóðu vaktina í kirkjugarðinum á Nöfum á sjálfan kosningadaginn. Líkt og undanfarin ár sér Kiwanisklúbburinn Drangey um lýsingu á leiðum í Sauðárkrókskirkjugarði.Meira -
Fyrsta lagið sem Stjáni fílaði í botn var með Sheryl Crow / KRISTJÁN REYNIR
Það er Kristján Reynir Kristjánsson sem spreytir sig á Tón-lystinni í þetta skiptið. Hann er fæddur 1992 og með tónlistina í genunum en foreldrar hans eru Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir og Kristján Kristjánsson. Líkt og hjá gamla þá eru trommurnar hans hljóðfæri. „Ég fæddist á Akureyri og ólst upp í Skagafirðinum. Fjölskyldan flutti suður í nokkur ár, komum aftur norður árið 2007 og hér hef ég verið að mestu leyti síðan þá.“Meira -
Sjálfstæðisflokkur endaði stærstur í Norðvesturkjördæmi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 01.12.2024 kl. 15.42 oli@feykir.isÞað var reiknað með spennandi kosningu í Norðvesturkjördæmi og glöggir spámenn og kannanir gerðu ráð fyrir að sex flokkar skiptu með sér þeim sex þingsætum sem í boði voru; Framsókn, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Flokkur fólksins, Miðflokkur og Samfylking. Síðan yrði happdrætti hvar uppbótarþingmaðurinn endaði. Það fór svo að hann endaði hjá Flokki fólksins sem fékk því tvo þingmenn í kjördæminu.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.