Gæruhljómsveitir - Dusty Miller

Dusty Miller verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk.

 

Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar?

Rokk/popp/rótgróin bráðin framtíðarmúsík.

 

Hefur einhvern tímann eitthvað skondið átt sér stað á tónleikum hjá þér/ykkur?

Nei?

 

Hvernig leggst það í þig/ykkur að spila á Gærunni 2013?

Okkur hlakkar mikið til að koma, spila og njóta! Afar skemmtileg hátíð hér á ferð og vel séð um sína.

 
Hvað er á döfinni hjá þér/ykkur?

Gefa út plötu með tíð og tíma og leika á hljómleikum ásamt því að vinna nýtt efni.

Fleiri fréttir