Kaffihlaðborð húsfreyjanna
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
31.07.2013
kl. 10.57
Kaffihlaðborð með rjómapönnukökum, smurbrauði og öðru fjölbreyttu meðlæti að hætti Húsfreyjanna verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. ágúst n.k. Opið verður á milli kl. 14 og 18 báða dagana.
Birgir Þór Þorbjörnsson verður með sýningu á verkum sínum.