Kvennakórinn Sóldís í sumarfjöri, tónleikar í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
08.08.2013
kl. 14.49
Í kvöld, fimmtudaginn 8. ágúst verður Kvennakórinn með létt sumarprógramm á efri hæð Menningarhússins Miðgarðs.
Tónleikarnir hefjast kl: 21:00. Lifandi tónlist og opinn bar.
Miðaverð aðeins 1.500 kr.
/Fréttatilkynning