Konur til liðs við Brunavarnir Húnaþings vestra í fyrsta sinn
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
13.01.2024
kl. 08.30
Fimm einstaklingar gengu formlega til liðs við Brunavarnir Húnaþings vestra nú í vikunni. Í tilkynningu frá Vali Frey Halldórssyni slökkviliðsstjóra á heimasíðu Húnaþings vestra segir hann þetta vera ákaflega góða viðbót við þann góða hóp slökkviliðsmanna sem fyrir er í liðinu. Hann segir það vera frábærar fréttir fyrir samfélagið að tveir nýliðanna eru konur en þetta er í fyrsta skipti sem konur ganga í hópinn.
Meira