Amma Loppa verður á Drangey Studio
Amma Loppa prjónasnillingur og uppskriftarhöfundur er að koma á klakann alla leið frá Noregi og verður á króknum þann 14. nóvember. Hún kíkir til okkar í verslunina Drangey Studio á Aðalgötunni og tekur á móti aðdáendum og viðskiptavinum frá kl.14-17.
Hlökkum til að sjá sem flest
Systurnar Ólína og Helgarut og auðvitað Amma Loppa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.