Bókakynning: Silfuröld revíunnar
Una Margrét Jónsdóttir rithöfundur og útvarpskona kynnir nýju bók sína, Silfuröld revíunnar.
Í bókinni er meðal annars fjallað um revíur á Sauðárkróki.
Silfuröld revíunnar er síðari hluti íslenskrar revíusögu. Fyrri hlutinn, Gullöld revíunnar, kom út 2019 og var þar fjallað um íslenskar revíur 1880–1957. Í þessari bók verður fjallar um revíur frá tímabilinu 1957–2015, og einnig munu kabarettar, áramótaskaup og stakir gamansöngvar koma við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.