Fljótagöng sannarlega í forgangi hjá Eyjólfi

Strákagöng hafa þjónað sínum tilgangi í hátt í 60 ár. En þessi vegur er auðvitað ekki í lagi! MYND: HALLDÓR GUNNAR
Strákagöng hafa þjónað sínum tilgangi í hátt í 60 ár. En þessi vegur er auðvitað ekki í lagi! MYND: HALLDÓR GUNNAR

Ríkisstjórnin kynnti í dag nýja samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 og stofnun innviðafélags um stærri samgönguframkvæmdir. Meðal þess sem fram kom á kynningarfundi ríkisstjórnarinnar, þar sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynntu áætlunina, var að ákveðið hefur verið að Fljótagöng verði sett í forgang hvað varðar jarðgangagerð. Þá voru boðaðar framkvæmdir við hafnir, þ.m.t. Sauðárkrókshöfn þar sem framkvæmdir eru þegar hafnar og þá er ætlunin að styrkja strandsiglingar til að verja vegakerfið svo stiklað sé á stóru.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir