Lyklar afhendir í Hegranesi
Það var gleðileg stund í Hegranesinu í gær þegar afhending lykla að félagsheimili Rípurhrepps í Hegranesi fór fram með formlegum hætti. Félagið Íbúasamtök og hollvinir Hegraness undirritaði tíu ára leigusamning um húsnæðið og tók formlega við lyklum í beinu framhaldi.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ákvörðun um Fljótagöng mikið fagnaðarefni segir Einar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 04.12.2025 kl. 09.22 oli@feykir.is„Fyrstu viðbrögð okkar við tillögu að samgönguáætlun sem Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra lagði fram í dag, eru að við fögnum því virkilega að Fljótagöng skuli loksins vera kominn á áætlun og að þau verði næstu göng sem farið verður í en gert er ráð fyrir framkvæmdum við göngin árin 2027 til 2030. Þetta er mikið fagnaðar efni, en sveitarfélagið Skagafjörður og einnig SSNV hafa margsinnis á liðnum árum fundað með ráðamönnum, ályktað og skorað á þingmenn og ráðherra að koma þessum göngum í framkvæmd, því slysahættan af núverandi vegi um Almenninga er svo gríðarleg. Við erum því virkilega þakklát Eyjólfi fyrir að taka þessa ákvörðun og setja Fljótagöngin efst í framkvæmdalistann,“ sagði Einar E. Einarsson forseti sveitarstjórnar Skagafjarðar og formaður SSNV þegar Feykir innti hann eftir viðbrögðum við nýrri samgönguáætlun.Meira -
Héraðsbókasafn Skagfirðinga fagnar afmæli Línu Langsokk
Lína Langsokkur í lestrarstund fimmtudaginn 4. desember kl. 16:30 í Safnahúsinu á Sauðárkróki.Meira -
Fljótagöng sannarlega í forgangi hjá Eyjólfi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.12.2025 kl. 13.20 oli@feykir.isRíkisstjórnin kynnti í dag nýja samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 og stofnun innviðafélags um stærri samgönguframkvæmdir. Meðal þess sem fram kom á kynningarfundi ríkisstjórnarinnar, þar sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynntu áætlunina, var að ákveðið hefur verið að Fljótagöng verði sett í forgang hvað varðar jarðgangagerð. Þá voru boðaðar framkvæmdir við hafnir, þ.m.t. Sauðárkrókshöfn þar sem framkvæmdir eru þegar hafnar og þá er ætlunin að styrkja strandsiglingar til að verja vegakerfið svo stiklað sé á stóru.Meira -
JólaFeykir kominn í dreifingu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 03.12.2025 kl. 12.00 oli@feykir.isÞað er ekki laust við að við séum pínu montin af nýjum JólaFeyki sem fór í dreifingu í dag til áskrifenda blaðsins og er þegar aðgengilegur rafrænum áskrifendum. Að þessu sinni er JólaFeykir 44 blaðsíður, stútfullur af fjölbreyttu efni, litríkur, myndrænn og kemur lesendum vonandi í jólaskap.Meira
