FabLab – LED-Neon skiltagerð

3.- 5. nóvember Hvað er að gerast FabLab Sauðárkróki
3 nóv

Farskólinn kynnir FabLab námskeiðið - LED-neon skiltagerð. Búum til auðvelt skilti með neonflex led borða. Ætlað byrjendum og á að gefa hugmynd um þá möguleika sem slík hönnun hefur. Verður hægt að velja um nokkara útgáfur og ýmsa liti.

Leiðbeinendur: Jan Dąbrowski og Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir.

Hvar og hvenær: 3. og 5. nóvember frá kl. 17:00-20:00.

Skráning er hér

 *ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.