Gervigreind (AI) í Daglegu Lífi

12. nóvember kl. 17:00-18:30 Hvað er að gerast Vefnámskeið
12 nóv

Farskólinn kynnir námskeiðið - Gervigreind í daglegu lífi.

Við munum skoða hvernig AI er samþætt daglegu lífi og hvernig hægt er að nýta sér gervigreindina.

Hluti 1: AI í kringum okkur (10 mínútur)

Hluti 2: Hagnýt notkun AI (40 mín)

Hluti 3: Hvernig get ég lært með gervigreind (30 mínútur)

Hluti 4: Spurningar og Umræður (10 mínútur)

Leiðbeinendur: Bergmann Guðmundsson og Hans Rúnar Snorrason

Skráning er hér

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.