Jóla og bændamarkaður í Hlöðunni og Rúnalist Gallerí Stórhóli
22. nóvember kl. 13:00-17:00
Hvað er að gerast
Rúnalist Gallerí - Stórhóli Skagafirði
22
nóv
Laugardaginn 22. nóvember höldum við árlegan jóla, bænda og handverksmarkað í Hlöðunni á Stórhól og Rúnalist Gallerí. Fjölbreytt vöruúrval beint frá býli og smáframleiðendum á Norðurlandi og víðar. Það verða geitaostar, ostar, pylsur, sultur, chutney, grafið, reykt, geitakjöt, lambakjöt, nautakjöt, kæfa, ærgæti, skinn, skart, bækur, kerti og spil, húfur, vettlingar, sokkar, eldiviður, jólagreinar, gjafakörfur og margt margt fleira.
Við munum bjóða uppá jólate, jólaglögg, piparkökur og grillaða sykurpúða fyrir gesti.
Við munum bjóða uppá jólate, jólaglögg, piparkökur og grillaða sykurpúða fyrir gesti.
HVAR: Á Stórhól í gamla Lýtingsstaðahreppi
HVENÆR: Laugardaginn 22. nóvember kl 13-17
ÞÁTTTAKENDUR:
Birkihlíð Kjötvinnsla
Breiðagerði Garðyrkjustöð
Drekagull
Geitagott
Hvammshlíð
Hraun á Skaga
Korg Kaffibrennsla
Ljósmyndameistarinn
Sveifla
Sölvanes
Silfrastaðaskógur
10. bekkur Varmahlíðarskóla
Breiðagerði Garðyrkjustöð
Drekagull
Geitagott
Hvammshlíð
Hraun á Skaga
Korg Kaffibrennsla
Ljósmyndameistarinn
Sveifla
Sölvanes
Silfrastaðaskógur
10. bekkur Varmahlíðarskóla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.