Kaffihlaðborð Áskaffi góðgæti í Héðinsminni, Skagafirði.

2.- 3. ágúst Hvað er að gerast Félagsheimilið Héðinsminni, Skagafirði
2 ágú

Veisluborð með allskonar brauði, kökum og tertum sem Herdís eigandi Áskaffi góðgæti hefur verið að dunda við að útbúa og skemmta sér í leiðinni við að prufa eitthvað nýtt svo góðir gestir fái að njóta í notalegu útliti félagsheimilisins Héðinsminni sem er við hringveginn.
Verið velkomin um verslunarmannahelgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.