Svavar Knútur á Bjarmanesi

30. ágúst kl. 20:30-23:00 Hvað er að gerast Bjarmanes Skagaströnd
30 ágú
Svavar Knútur, okkar yndislega söngvaskáld og vinur heldur tónleika í Bjarmanesi, menningar-og samveruhúsi á Skagaströnd.
Laugardaginn 30. ágúst 2025 kl: 20:30. Húsið opnar kl 19:30. Miðaverð 4000 kr.-
Miðapantanir í síma 6959168 - Enginn posi.
 
Svavar Knútur mun syngja lög vítt og breitt af ferli sínum og segja sögur af ferðalögum og ævintýrum. Einstök kvöldstund á notalegasta tónleikastað norðan heiða!
Alltaf sama gamla og góða verðið á barnum.
Hlökkum til að sjá ykkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.