Feykir seinna á ferðinni

Vegna sumarleyfa er Feykir prentaður utan héraðs og var honum skilað til prentunar á mánudaginn. Því miður náðist ekki að koma honum á bíl á réttum tíma í gær sunnan heiða svo ekki er von á blaðinu á Krókinn fyrr en á morgun og þá fyrst hægt að koma ferskum Feyki til áskrifenda.

Þau sem hafa rafræna áskrift geta nálgast Feyki HÉR þar sem einnig er hægt að gerast áskrifandi. 
Beðist er velvirðingar á þessu.

Fleiri fréttir