Góð þátttaka í fyrsta móti Skagfirsku mótaraðarinnar

Myndir teknar af Facebook-síðu Hestamannafélags Skagfirðings
Myndir teknar af Facebook-síðu Hestamannafélags Skagfirðings
Fyrsta mótið í Skagfirsku mótaröðinni var haldið sl. laugardag í Svaðastaðahöllinni á Króknum. Keppt var í B-flokki og boðið var upp á eftirfarandi flokka: 1.flokk (gæðingaflokkur 1), 2.flokk (gæðingaflokkur 2), 3.flokk, Ungmennaflokk, Unglingaflokki og Barnaflokk. Þátttakan var mjög góð og til gamans má geta að Pollaflokkurinn var á sínum stað þar sem yngstu knaparnir fengu að spreyta sig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins. 

 

Barnaflokkur
1 Ylva Sól Agnarsdóttir og Náttfari frá Dýrfinnustöðum 8,67
2 Alexander Leó Sigurjónsson og Jónas frá Litla-Dal 8,49
3 Hreindís Katla Sölvadóttir og Ljómi frá Tungu 8,43
4 Ragnheiður Klara Pétursdóttir og Örk frá Bræðraá 8,22
5 Dagur Snær Agnarsson og Bassi frá Stangarholti 7,98
6 Pétur Steinn Jónsson og Taktur frá Bakkagerði 7,73
8 Sigríður Elva Elvarsdóttir og Sara frá Hestkletti 8,11
9-10 Anton Fannar Jakobsson og Krukka frá Garðakoti 8,00
9-10 Grétar Freyr Pétursson og Sóldís frá Sauðárkróki 8,00
11 Dagur Snær Agnarsson og Magni frá Dallandi 7,99
12 Víkingur Tristan Hreinsson og Sigurvon frá Auðnum 7,44
 
Unglingaflokkur
1 Sandra Björk Hreinsdóttir og Hrólfur frá Fornhaga II 8,52
2 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Ronja frá Ríp 3 8,45
3 Salka Kristín Ólafsdóttir og Gleði frá Skagaströnd 8,27
4 Greta Berglind Jakobsdóttir og Kliður frá Kálfsstöðum 8,07
5 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir og Asi frá Vatnshóli 8,05
6 Sunna Margrét Ólafsdóttir og Sól frá Sveinsstöðum 7,94
8 Kristín Maren Frostadóttir og Möndull frá Álfhólum 7,90
9 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir og Aðalsteinn frá Auðnum 7,89
10 Tanja Björt Magnúsdóttir og Blíða frá Aðalbóli 1 1,67
 
Ungmennaflokkur
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Hertogi frá Njálsstöðum 8,45
2 Ólöf Bára Birgisdóttir og Jarl frá Hrafnagili 8,31
3 Aron Máni Rúnarsson og Hríma frá Varmalæk 7,94
4 Kristinn Örn Guðmundsson og Rás frá Varmalæk 1 7,81
 
B-flokkur þriðji flokkur
1 Gunnar Þórarinsson og Dýrlingur frá Lundum II 7,99
2 Hreinn Haukur Pálsson og Keldu-Úlfur frá Keldulandi 7,79
3 Andreas Wehrle og Tómas frá Björnskoti 7,66
 
B-flokkur annar flokkur
1 Þóranna Másdóttir og Dalmar frá Dalbæ 8,45
2 Camilla Munk Sörensen og Sómi frá Borg 8,28
3 Steingrímur Magnússon og Steini frá Skjólgarði 8,22
4 Sæmundur Jónsson og Arður frá Bessastöðum 8,18
5 Linnea Sofi Leffler og Skriða frá Skagaströnd 8,13
6 Brynjólfur Jónsson og Vilji frá Fagrabergi 8,05
7 Sigfríður Jódís Halldórsdóttir og Frár frá Skefilsstöðum 7,94
 
B-flokkur fyrsti flokkur
1 Malin Marianne Andersson og Hágangur frá Miðfelli 2 8,67
2 Fanney O. Gunnarsdóttir og Álfasteinn frá Reykjavöllum 8,63
3 Bjarni Jónasson og Sporður frá Gunnarsstöðum 8,53
4 Finnbogi Bjarnason og Taktur frá Dalsmynni 8,44
5-6 Freyja Amble Gísladóttir og Rekkur frá Berglandi I 8,43
5-6 Lea Christine Busch og Síríus frá Þúfum 8,43
7 Friðgeir Ingi Jóhannsson og Bragi frá Berglandi I 8,39
8 Friðgeir Ingi Jóhannsson og Bríet frá Berglandi I 8,37
9 Camilla Höj og Váli frá Heiðarbót 8,35
10 Herjólfur Hrafn Stefánsson og Konráð frá Narfastöðum 8,34
11 Valdís Ýr Ólafsdóttir og Blæsir frá Hægindi 8,32
12 Elvar Einarsson og Þokki frá Kolgerði 8,23
13 Hrefna Rós Lárusdóttir og Sónata frá Lyngási 8,22

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir