Haustdýrð í Skagafirði - Myndir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.10.2023
kl. 09.22
siggag@nyprent.is
Það er alltaf gaman þegar lesendur Feykis senda inn fallegar myndir til birtingar. Í gær fengum við þessar frábæru myndir sendar frá Róbert Daníel Jónssyni. Við þökkum honum kærlega fyrir og leyfum ykkur að njóta:)
Fleiri fréttir
-
Gaman að setja niður bösserþrist
Júlía Marín Helgadóttir var íþróttagarpur Feykis í tbl. 18 á þessu ári en hún er fædd á því fallega ári 2011 sem þýðir að hún er ein af þeim krökkum sem fermdust sl. vor í Sauðárkrókskirkju. Júlía Marín býr í Ártúninu á Króknum og var með veisluna heima hjá sér og bauð frekar mörgum, eins og hún orðar það sjálf, þar sem gestir gæddu sér á sushi og sætabrauði. Feykir hafði samband við Júlíu Marín því hún hefur, ekki bara einu sinni eða tvisvar heldur mörgum sinnum, orðið Íslandsmeistari í badminton og því tilvalið að senda henni íþróttagarpsspurningarnar og auðvitað var hún til í að svara þeim.Meira -
Kjúklingasalat og rabarbarapæ | Matgæðingur Feykis
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst, Lokað efni 13.09.2025 kl. 09.38 siggag@nyprent.isMatgæðingur vikunnar í tbl. 20 var Helena Mara Velemir sem er búsett á Skagaströnd og starfar sem matreiðslumaður á Harbour restaurant & bar. Helena býr með honum Elvari Geir Ágústssyni sem starfar sem háseti á Þerney. „Við erum bæði fædd og uppalin á Skagaströnd. Saman eigum við hundinn Mola og síðan á ég á eina dóttir fyrir hana Láreyju Maru.“Meira -
Það var gott að alast upp í Svartárdal
Óskar Eyvindur Óskarsson er fæddur og uppalinn á Steiná 2 í Svartárdal, sonur hjónanna Herdísar og Óskars og næst yngstur fimm systkina. Óskar býr ásamt konu sinni Kristínu Birnu og börnum þeirra Sveinbirni Óskari og Helenu Kristínu í sambýli við foreldra Óskars. Feykir setti sig í samband við Óskar yngri bóndann á Steiná 2 og spjallaði um lífið í dalnum.Meira -
Áætluð eyðsla 1,2 milljarður á ferðalagi um Norðurland
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 12.09.2025 kl. 13.39 oli@feykir.isFerðamenn sem komu með easyJet til Akureyrar veturinn 2023-2024 eyddu 493 milljón krónum á ferðalögum um Norðurland, samkvæmt skýrslu sem var birt á vef Ferðamálastofu í gær. Miðað við sömu forsendur og voru notaðar í skýrslunni, má áætla að veturinn 2024-2025 hafi heildareyðslan verið ríflega 1200 milljónir króna.Meira -
Iðunn Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra
Iðunn Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra atvinnu-, menningar- og kynningarmála. Alls bárust 12 umsóknir um starfið, þar af dró einn umsókn sína til baka. Verkefnastjóri er starfsmaður atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar og mun hafa umsjón með verkefnum á sínu starfssviði, ásamt umsjón með skipulagningu og framkvæmd viðburða á vegum sveitarfélagsins og ýmsum öðrum menningarviðburðum. Auk þess verður verkefnastjóri með umsjón með heimasíðum, komum skemmtiferðaskipa, félagsheimilum og fleira.Meira