HSN Blönduósi glímir við Covid

Fram kemur á huni.is að aukin Covid smit séu á sjúkradeild HSN Blönduósi og að deildin verði þar af leiðandi með lokað fyrir heimsóknir næstu viku. Einnig er mælst til að halda heimsóknum í lágmarki á öðrum deildum stofnunarinnar.

/IÖF


Fleiri fréttir