Íslendingar og víkingaruglið :: Leiðari Feykis
Ég rakst á umfjöllun á Vísi.is á dögunum þar sem segir frá því að hinn ástsæli þjóðháttafræðingur Árni Björnsson hafi í samtali við Ísland í dag gagnrýnt harðlega sviðsetningu víkingaviðureignar sem var einn liður í dagskrá víkingafélagsins Rimmugýgjar á Menningarnótt í samstarfi við Þjóðminjasafnið.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Brosandi hér, brosandi þar, brosandi í gegnum öldurnar!
Það var hátíðardagur á Króknum í gær, enda þriðji í úrslitakeppni sem ætti auðvitað að vera opinber frídagur í Firðinum fagra. Þar sem sól skein í heiði, hitinn nartaði í rassinn á sköflum í efstu skörðum og golan rétt dugði til að hreyfa við Tindastólsfánunum á Króknum þá var dúndur- og gleðistemning upp við Síki löngu áður en hleypt var inn í hús. Og leikurinn? Jú, sömu töfrarnir innanhúss og utan og úrslitin eins og við viljum hafa þau. Stólasigur 110-97 eftir hörkuleik.Meira -
Diddi Frissa nýr rekstraraðili á Húnavöllum
Nýr rekstraraðili, Diddi Frissa, hefur tekið við á Húnavöllum og er að keyra starfsemina í gang í þessum skrifuðu orðum. Didda langar að bjóða íbúum Húnabyggðar í heimsókn á föstudaginn og bjóða upp á súpu í leiðinni. Gamlir nemendur og starfsmenn Húnavallaskóla eru boðnir sérstaklega velkomnir.Meira -
Sauma nú myndir úr Vatnsdælureflinum
Á vef Húnabyggðar er sagt frá hefðarkonum sem komu saman í kvennaskólanum á Blönduósi í gær. Nú þegar lokið hefur verið við sum á Vatnsdælureflinum eru þær aftur sestar við saum og hafa hafist handa við að sauma út myndir úr Vatnsdælureflinum sem seldar verða seinna í sumar þegar refilinn verður sýndur.Meira -
Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga á sunnudaginn
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 14.05.2025 kl. 14.40 siggag@nyprent.isÍ tilefni safnadagsins þann 18. maí n.k. verður í fyrsta sinn boðið upp á opið hús í varðveislurými safnsins í Borgarflöt 17D á Sauðárkróki kl. 14-16.Meira -
Vel heppnuð námsferð stúdenta í iðnaðar- og orkutæknifræði á Sauðárkrók
Þann 6. maí síðastliðinn fóru stúdentar í iðnaðar- og orkutæknifræði í vel heppnaða dagsferð til Sauðárkróks þar sem þeir heimsóttu eftirtalin fyrirtæki á svæðinu: Mjólkursamlag KS, Steinullarverksmiðjuna, Stoð verkfræðistofu, Fisk Seafood og dagurinn endaði svo á því að skoða borholu hjá Skagafjarðarveitum. Auk þess kíktu stúdentarnir í heimsókn í Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra (FNV) þar sem stúdentar og starfsfólk kynntu iðnaðar- og orkutæknifræði fyrir nemendum skólans.Meira