Karólína sendir frá sér Hvammshlíðardagatal og nýstárlega reikniskífu

Karólína og félagar með dagatalið góða. MYND AF FACEBOOK
Karólína og félagar með dagatalið góða. MYND AF FACEBOOK

„Á þessu ári er það tvennt sem við Baugur, Úlfur, Vinur, Maggi, Tígull, Prins, Krummi, Máni og Garpur mælum sérstaklega með - reyndar líka Kappi, Ljúfur, Gústa, Lína og öll hin, því þau finnast öll þar í myndrænu formi!“ Þetta skrifar Karólína Elísabetardóttir lífskúnstner í Hvammshlíð á Facebook-síðu sína í tilefni af árlegri útgáfu Hvammshlíðardagatalsins og að auki útgáfu á nýstárlegri reikniskífu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir