Lokað hjá Sýslumanni á föstudaginn

Skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi og á Sauðárkróki verða lokaðar föstudaginn 12. október vegna námskeiðs hjá starfsfólki.

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir