,,Með hjálp systur minnar þá náði ég nokkuð góðum tökum á þessu,,
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk
17.02.2024
kl. 13.23
klara@nyprent.is
Hún Kolbrún Ósk Hjaltadóttir er frá Sauðárkróki en býr á Siglufirði með kærastanum sínum, honum Bjössa. Kolbrún er aðallega að prjóna á litlu frænkur sínar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
„Rödd þín er öflug, svo ekki gleyma henni“ | GRETA CLOUGH
Þá er komið að því að fræðast um jólin og árið hjá Gretu Clough en hún er bandarísk að upplagi en býr nú á Hvammstanga ásamt eiginmanni sínum, Sigurði Líndal, og börnum þeirra. Greta er listrænn stjórnandi hjá Handbendi brúðuleikhúsi, leikhúslistamaður og brúðuleikari. Hún verður heima á Hvammstanga um jólin og fær góða gesti í heimsókn.Meira -
Bifröst: Sæluhús æskunnar | Sölvi Sveinsson skrifar
Óhætt er að fullyrða að Bifröst var frá upphafi það sem nú er kallað ,,fjölnota hús". Ungmennafélagið Tindastóll stóð fyrir byggingu hússins sem hófst 1924 og það var tekið í notkun árið eftir. Pálmi Pétursson, K.G. og Sigurgeir Daníelsson, kaupmenn á Króknum, lögðu fram fé, en húsið var síðan reist í sjálfboðavinnu að mestu og mun Páll Jónsson trésmiður hafa stýrt verkinu. Kaupmenn-irnir gáfu síðan félaginu hlutaféð.Meira -
G L E Ð I L E G J Ó L
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 24.12.2025 kl. 18.00 oli@feykir.isStarfsfólk Feykis og Nýprents óskar lesendum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári,Meira -
Það er almennt mikið keppnisskap í fjölskyldunni | INGVI HRANNAR
Einn af bestu sonum Skagafjarðar er Ingvi Hrannar Ómarsson, árgangur 1986, en hann flutti fyrir nokkru til Kaliforníu sem er eitt af 50 fylkjum Bandaríkjanna. Þar starfar hann við náms- og upplifunarhönnun (Instructional Designer) hjá tæknirisanum Apple í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Silicon Valley, Apple Park, en þar starfa um 12 þúsund manns. Eins og flest sem tengist Apple þá er hönnun vinnustaðarins einstök. Það hafði lengi staðið til hjá Feyki að taka púlsinn á Ingva Hrannari eftir flutninga til Bandaríkjanna og hér má lesa afraksturinn.Meira -
„Fyrir mér snúast jólin um að vera nálægt fjölskyldunni“ | DAVID BERCEDO
Feykir heldur áfram að ræða við útlendinga sem lifa og starfa á Íslandi, forvitnast um jólahald þeirra, trúarbrögð og árið sem er að líða. Nú er það hann David Bercedo sem er frá Madrid á Spáni en starfar á Sauðárkróki sem verður fyrir svörum. Hann var í haust valinn besti leikmaður karlaliðs Tindastóls sem náði ágætum árangri í sumar. „Ég hef tvö störf núna sem bæði eru mér mjög mikilvæg og endurspegla mismunandi hliðar á því hver ég er,“ segir hann.Meira
