Opið hús í Nes listamiðstöð

Opið hús verður í Nes listamiðstöð á Skagaströnd, laugardaginn 28. júlí frá kl. 16:30 til 18:30. Þar munu listamenn sem dvalist hafa í listamiðstöðinni í júlí sýna afrakstur vinnu sinnar.

Listamennirnir eru: 

Jannice Chung 

Laura Duerwald

Noah Jordan 

Cecilia Josefsson 

Michele Kishita 

Meir Rakocz 

Tulle Ruth 

Fan-Ling Suen 

Sýningin fer fram í húsnæði Nes listamiðstöðvar að Fjörubraut 8.

Fleiri fréttir