Þrjár heppnar fá nammivinning :: Páskakrossgáta Feykis

Met þátttaka var í páskakrossgátu Feykis að þessu sinni og allar lausnir réttar sem sendar voru inn. Þrjú nöfn voru dregin upp úr hattinum og fá þær heppnu sendan orkuríkan nammipakka með litla sem enga næringu.

Lausnarorðið er: Upprisuhátíð.

Verðlaunahafar eru:
Helga Sjöfn Helgadóttir Hátúni 1 Skagafirði
Ása Ólafsdóttir Hvammstanga
Gróa Guðmunda Haraldsdóttir Sauðárkróki

Öllum er sendu inn lausnir er þökkuð þátttakan.

Fleiri fréttir