HEITASTA GJÖFIN - „Það var sólríkur og fallegur dagur í Blönduhlíðinni eins og svo oft áður“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.03.2024
kl. 14.00
Jóhannes Björn Þorleifsson er frá Þorleifsstöðum í Akrahreppi en býr í B24 í 560 Varmahlíð með Margréti sinni og tveimur dætrum þeirra, Emmu og Áróru. Jóki eins og hann er gjarnan kallaður, vinnur í Flokku á Sauðárkróki og Förgu í Varmahlíð. Við fengum Jóka til að rifja upp sitthvað um ferminguna sína.
Meira