Sameiningarhugleiðing á sauðburðarvaktinni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
25.05.2021
kl. 08.54
Hér sem ég sit með fartölvuna í fjárhúsunum og fylgist með 17-771 bera seinna lambinu langar mig að segja frá því þegar ég fluttist í Húnavatnssýslu. Ég og sambýlismaður minn keyptum jörðina Víkur á Skaga haustið 2016 og tókum við sauðfjárbúskapnum þar. Skömmu áður en ég var kosin í sveitarstjórn vorið 2018 komst ég að því að við byggjum í sveitarfélaginu Skagabyggð.
Meira