Fellsborg til leigu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.05.2021
kl. 13.28
Sveitarstjórn Skagastrandar ákvað á fundi sínum þann 21. maí sl. að auglýsa Fellsborg, félagsheimilið í bænum, til leigu ásamt því að auglýsa eftir aðilum til þess að sjá um skólamötuneyti Höfðaskóla. Á heimasíðu sveitarfélagsins er óskað eftir rekstraraðilum fyrir Fellsborg og skólamáltíðirnar saman þar sem skólamötuneytið er staðsett í Fellsborg.
Meira