Ruslatunnur sem gleðja augað
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.02.2025
kl. 10.01
Sumarið 2023 fór Sveitarfélagið Skagaströnd af stað með nokkur bráðskemmtilegt verkefni með krökkunum í Vinnuskólanum. Verkefnið sem hefur vakið hve mesta eftirtekt eru listaverkin sem máluð voru á ruslatunnur bæjarins. Það er ekki furða því ruslatunnur eru yfirleitt í hefðbundum grænum lit sem enginn er að spá í nema sá sem þarf að losa sig við eitthvað í þær.
Meira