Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps 100 ára
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
18.02.2025
kl. 11.40
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps verður hvorki meira né minna en 100 ára í ár og má segja að kórinn sé að hefja sannkallað afmælisár. Fyrstu tónleikar tilefnisins verða haldnir í Blönduóskirkju þriðjudaginn 25. febrúar nk. og hefjast tónleikarnir klukkan 20:00.
Meira