Pétur Jóhann mætir á Blönduós
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
09.04.2025
kl. 11.16
Nú er Pétur Jóhann Sigfússon að koma í Húnavatnssýsluna með uppistand. Hann þarf nú sennilega ekki að kynna fyrir fólki og alveg óhætt að fullyrða að um einn allra fyndnasta mann landsins er að ræða.
Meira
