MARTIN LUTHER KING
feykir.is
Aðsendar greinar
26.03.2009
kl. 11.34
Árni Blöndal á Sauðárkróki sendi Feyki eftirfarandi línur i tilefni ótímabærs andláts þessa manns.
HANN VAR FÆDDUR,
15. JANÚAR I929
OG MYRTUR
4 APRIL 1968.
MARTIN LUTHER KING
Hann sagði oft, ég á mér draum
ég á mér draum, um frið á jörð
um betra líf og bróðurþel
og bættan hag þess smáa,
hann átti draum, og fólkið fann
að foringi, var borinn hann
þá gall við skot hann féll á fold
og fagur dreyri vætti mold.
Þar westra, löngum var það siður
vænstu menn að skjóta niður.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.