Tillögur VG í efnahagsmálum síðustu ár

Mikil spurn hefur verið eftir tillögum Vinstri grænna í efnahagsmálum síðustu árin og var ráðist í það verk að safna saman tillögum og greinum frá árinu 2001. Í yfirlitinu sést að þingflokkur Vinstri grænna hefur verið ötull við að leggja til úrbætur á viðskiptaumhverfinu og eftirlitsstofnunum síðustu árin.

Tillögur VG í efnahangsmálum – þingmál 2001-2008

127. löggjafarþing 2001–2002.  Þskj. 956  —  609. mál.
Frumvarp til laga um dreifða eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Ögmundur Jónasson  útbýtt 11.3.2002 ekki rætt

http://www.althingi.is/altext/127/s/0956.html

127. löggjafarþing 2001–2002. Þskj. 961  —  614. mál.

Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á starfsemi og stöðu Þjóðhagsstofnunar.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Ögmundur Jónasson

Lagt fram 12.3.2002 – engar umræður – vísað til síðari umræðu

http://www.althingi.is/altext/127/s/0961.html

127. löggjafarþing 2001–2002. Þskj. 867  —  552. mál.
Fyrirspurn til forsætisráðherra um einkavæðingu ríkisfyrirtækja.

Frá Kolbrúnu Halldórsdóttur.  http://www.althingi.is/altext/127/s/0867.html

Svar: http://www.althingi.is/altext/127/s/1126.html

128. löggjafarþing 2002–2003. Þskj. 4  —  4. mál.
Tillaga til þingsályktunar um að einkavæðingarnefnd verði leyst frá störfum og frekari einkavæðing stöðvuð.

Flm.: Ögmundur Jónasson, Árni Steinar Jóhannsson, Jón Bjarnason,

Kolbrún Halldórsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Þuríður Backman.

http://www.althingi.is/altext/128/s/0004.html

Flutningsræða ÖJ:  http://www.althingi.is/altext/128/10/r08133541.sgml

130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 22  —  22. mál.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.

Flm.: Ögmundur Jónasson, lagt fram 2.10.2003

http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=130&mnr=22

Flutningsræða ÖJ:      http://www.althingi.is/altext/130/10/r28163037.sgml

130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 361  —  315. mál.
Fyrirspurn til viðskiptaráðherra um uppgjör sölu á hlut ríkisins í Landsbankanum og Búnaðarbankanum.

Frá Jóni Bjarnasyni.http://www.althingi.is/altext/130/s/0361.html

Flutningsræða JB: http://www.althingi.is/altext/130/11/r26180201.sgml

130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 404  —  336. mál.
Tillaga til þingsályktunarum nýja skýrslu um stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon  http://www.althingi.is/altext/130/s/0404.html

Flutningsræða SJS: http://www.althingi.is/altext/130/03/r02165318.sgml

130. löggjafarþing 2003–2004.

Þskj. 790  —  518. mál.

Tillaga til þingsályktunar um sjálfstæði og eflingu Fjármálaeftirlitsins.

Flm.: Jón Bjarnason, Ögmundur Jónasson.

http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=130&mnr=518

Flutningsræða JB:  http://www.althingi.is/altext/130/03/r02181420.sgml

130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 1315  —  858. mál.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 75/2001, um sölu ríkissjóðs á hlutafé í Landsíma Íslands hf.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Jón Bjarnason. http://www.althingi.is/altext/130/s/1315.html

Flutningsræða SJS: http://www.althingi.is/altext/130/s/1315.html

131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 41  —  41. mál.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.

Flm.: Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/131/s/0041.html

Flutningsræða ÖJ: http://www.althingi.is/altext/raeda/131/rad20050127T182514.html

131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 45  —  45. mál.
Tillaga til þingsályktunarum sjálfstæði og eflingu Fjármálaeftirlitsins.

Flm.: Jón Bjarnason, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/131/s/0045.html

Flutningsræða JB: http://www.althingi.is/altext/raeda/131/rad20050214T150347.html

131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 934  —  623. mál.
Fyrirspurn til forsætisráðherra um fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra.

Frá Ögmundi Jónassyni. http://www.althingi.is/altext/131/s/0934.html

Flutningsræða ÖJ: http://www.althingi.is/altext/raeda/131/rad20050420T133537.html

131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 1014  —  666. mál.
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Atli Gíslason, Jón Bjarnason, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/131/s/1014.html

Lagt fram 22.3.2005. Ekki rædd

132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 5  — 5. mál.
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir,
Hlynur Hallsson, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/132/s/0005.html

Flutningsræða SJS http://www.althingi.is/altext/raeda/132/rad20051013T152230.html

132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 36  —  36. mál.
Tillaga til þingsályktunarum aðgerðir til að bæta skil á fjármagnstekjuskatti.

Flm.: Ögmundur Jónasson, Hlynur Hallsson, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon.

http://www.althingi.is/altext/132/s/0036.html

Flutningsræða ÖJ: http://www.althingi.is/altext/raeda/132/rad20051104T122425.html

132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 173  —  173. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.

Flm.: Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/132/s/0173.html

Flutningsræða ÖJ: http://www.althingi.is/altext/raeda/132/rad20060302T152116.html

133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 19  —  19. mál.
Tillaga til þingsályktunar um mat á heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/133/s/0019.html

Flutningsræða SJS: http://www.althingi.is/altext/raeda/133/rad20070201T183913.html

133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 14  —  14. mál.
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/133/s/0014.html

Lögð fram 4.10.2006 ekki rædd.

135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 57  —  57. mál.
Tillaga til þingsályktunar um mat á heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Atli Gíslason, Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson,
Jón Bjarnason, Katrín Jakobsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/135/s/0057.html

Lögð fram 16.10.2008 Ekki rædd

133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 64  —  64. mál.
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að bæta skil á fjármagnstekjuskatti.

Flm.: Ögmundur Jónasson, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Þuríður Backman. http://www.althingi.is/altext/133/s/0064.html

133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 66  —  66. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum.

Flm.: Ögmundur Jónasson, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir,

Steingrímur J. Sigfússon, Þuríður Backman. http://www.althingi.is/altext/133/s/0066.html

Ræða flutningsmanns: http://www.althingi.is/altext/raeda/133/rad20070220T192217.html

133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 74  —  74. mál.
Tillaga til þingsályktunar um mat á fasteignum og um álagningarstofn fasteignaskatts.

Flm.: Kolbrún Halldórsdóttir, Jón Bjarnason, Steingrímur J. Sigfússon, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/133/s/0074.html

133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 821  —  550. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon.

http://www.althingi.is/altext/133/s/0821.html

135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 106  —  106. mál.
Beiðni um skýrslu frá forsætisráðherra um samninga, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra.

Frá Jóni Bjarnasyni, Atla Gíslasyni, Álfheiði Ingadóttur, Árna Þór Sigurðssyni,Birni Val Gíslasyni, Katrínu Jakobsdóttur, Kolbrúnu Halldórsdóttur, Þuríði Backman og Ögmundi Jónassyni. http://www.althingi.is/altext/135/s/0106.html

Skýrsla http://www.althingi.is/altext/135/s/0593.html

135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 774  —  486. mál.
Frumvarp til laga um ráðstafanir í efnahagsmálum.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Atli Gíslason, Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/135/s/0774.html

Flutningsræða SJS: http://www.althingi.is/altext/raeda/135/rad20080403T113646.html

135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 903  —  584. mál.

Fyrirspurn til forsætisráðherra um samskipti ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans.

Frá Steingrími J. Sigfússyni (til munnlegs svars). http://www.althingi.is/altext/135/s/0903.html

Flutningsræða SJS   http://www.althingi.is/altext/raeda/135/rad20080507T151721.html

135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 915  —  591. mál.
Fyrirspurn til forsætisráðherra um þróun efnahagsmála í nokkrum ríkjum.

Frá Árna Þór Sigurðssyni. http://www.althingi.is/altext/135/s/0915.html

Lögð fram 21.4.2008 – ekki rædd – ekki til svar

135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 972  —  615. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161 20. desember 2002.

Flm.: Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Atli Gíslason, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/135/s/0972.html

135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 1325  —  661. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002.

Flm.: Ögmundur Jónasson, Jón Bjarnason. http://www.althingi.is/altext/135/s/1325.html

136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 71  —  71. mál.
Fyrirspurn til forsætisráðherra um þróun efnahagsmála í nokkrum ríkjum.

Frá Árna Þór Sigurðssyni. http://www.althingi.is/altext/136/s/0071.html

Lögð fram 3.10.2008

136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 4  —  4. mál.
Frumvarp til laga um Efnahagsstofnun.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Atli Gíslason, Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson. http://www.althingi.is/altext/136/s/0004.html

Ræða SJS http://www.althingi.is/altext/raeda/136/rad20081009T104944.html

136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 9  —  9. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál.

Flm.: Steingrímur J. Sigfússon, Atli Gíslason, Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson, Jón Bjarnason, Katrín Jakobsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Þuríður Backman

http://www.althingi.is/altext/136/s/0009.html

Flutningsræða SJS: http://www.althingi.is/altext/raeda/136/rad20081007T135421.html

136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 14  —  14. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002.

Flm.: Ögmundur Jónasson, Jón Bjarnason  http://www.althingi.is/altext/136/s/0014.html

Flutningsræða ÖJ: http://www.althingi.is/altext/raeda/136/rad20081013T151906.html

136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 96  —  90. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161 20. desember 2002.

Flm.: Jón Bjarnason, Ögmundur Jónasson, Björn Valur Gíslason, Guðmundur Magnússon, Kolbrún Halldórsdóttir og Atli Gíslason. http://www.althingi.is/altext/136/s/0096.html

136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 97  —  91. mál.

Tillaga til þingsályktunar um gengisjöfnun á námslánum og námsstyrkjum til íslenskra námsmanna erlendis.

Flm.: Katrín Jakobsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Árni Þór Sigurðsson.

http://www.althingi.is/altext/136/s/0097.html

136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 104  —  97. mál.

Fyrirspurn til viðskiptaráðherra um stöðu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

Frá Steingrími J. Sigfússyni. http://www.althingi.is/altext/136/s/0104.html

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir