Yfirlýsing um framboð til ritara

Fyrir nokkru ákvað ég að gefa kost á mér til forystustarfa fyrir Framsóknarflokkinn. Ákvað ég að leggja það í hendur fulltrúa á flokksþingi hvort þeir vildu nýta krafta mína til starfa varaformanns eða ritara flokksins.

 

Vegna áskorana um að taka af skarið og lýsa yfir hvoru embættinu ég sækist frekar eftir óska ég eftir stuðningi til að verða næsti ritari Framsóknarflokksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir