10. bekkur á leið í loftið

Í þessum skrifuðu orðum eru nemendur í 10. bekk Árskóla komnir út í flugvél á leið í skólaferðalag sitt til Danmerkur en vegna eldgos var flugi hópsins flýtt og máttu þau keyra til Keflavíkur í nótt.
Er þarna um að ræða árlegt skólaferðalag nemenda til Danmerkur en áætluð heimkoma er á föstudag.

Fleiri fréttir