Á Sauðárkróki skýt ég ísbjörn

Á Sauðárkróki skýt ég ísbjörn syngja snillingarnir Simmi og Jói í nýjum sumarsmell við hið norska sigurlag júróvision.

 Á íslensku heitir lagið Ferðalag og er óður til allra íslendinga um allt land sem ætla að ferðast innanlands í sumar.
Hressilegt lag sem kemur vonandi einhverjum í sumarskap.

Lagið má sjá og heyra http://www.youtube.com/watch?v=c_Tha3uI8yw

Fleiri fréttir