Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks í kvöld

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks verður haldinn í Húsi Frítímans mánudaginn 9. júní kl 20:00. Félagar og þeir sem vilja ganga í félagið eru hvattir til að mæta á fundinn. Dagskrá fundarins verður með hefðbundnu sniði:

  1. Inntaka nýrra félaga
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Afgreiðsla reikninga
  4. Kosningar
  5. Ákvörðun félagsgjalda
  6. Haustverkefni kynnt
  7. Önnur mál

Boðið verður upp á gos og kaffi.

Fleiri fréttir